Skilmálar

Skilmálar2018-12-08T15:07:06+00:00

Hver erum við

Vefsíðan okkar er:  https://nostra.is

Hvaða gögnum söfnum við

Athugasemdum

Ef þú skilur eftir athugasemd á síðunni okkar þé geymum við hana og netfangið þitt til að svara sem og til að senda á þig upplýsingar og markaðsefni.

Sendir tölvupóst

Ef þú sendir okkur póst í gegnum síðuna okkar þá geymum við upplýsingar um þig til að geta svarað þér og sent á þig upplýsingar og markaðsefni síðar meir.

Vafrakökur

Við notum vafrakökur (e. cookies) á síðunni okkar til að bæta síðuna okkar og aðlaga hana að þínum þörfum. Við notum vefkökurnar líka til að geta sent á þig markaðsefni í leitum þínum á netinu.

Tölfræði

Við notum Google Analytics til að skoða hvernig vefurinn okkar er notaður og þar með í tölfræði okkar. Það er ekki hægt að tengja notkun þína á vefnum beint við Google Analytics heldur er það einungis notað til að bæta almennt aðgengi á síðunni okkar. i

Þriðji aðili

Við seljum ekki eða deilum  gögnum þínum með þriðja aðila.